Níræð og sátt við fallhlífarstökkið sitt

mbl.is/Sverrir

Alfhild Gallis er sennilega elsta konan í Noregi sem stokkið hefur í fallhlíf, að sögn fréttavefjarins ABC-nyheter. Hún er níræð og stökk um helgina úr fjögurra kílómetra hæð yfir Jarlsberg-flugvellinum við Tönsberg.

Hún lét sig fyrst falla frítt niður í 2,5 kílómetra hæð en opnaði þá fallhlífina. „Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef nokkru sinni fengið að gera,“ sagði Gallis ljómandi af ánægju þegar hún hitti barnabörnin og barnabarnabörnin á vellinum eftir stökkið. „Hvílíkt útsýni! Landið okkar er stórkostlegt og við verðum að fara vel með það.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup