Níræð og sátt við fallhlífarstökkið sitt

mbl.is/Sverrir

Alfhild Gallis er sennilega elsta konan í Noregi sem stokkið hefur í fallhlíf, að sögn fréttavefjarins ABC-nyheter. Hún er níræð og stökk um helgina úr fjögurra kílómetra hæð yfir Jarlsberg-flugvellinum við Tönsberg.

Hún lét sig fyrst falla frítt niður í 2,5 kílómetra hæð en opnaði þá fallhlífina. „Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef nokkru sinni fengið að gera,“ sagði Gallis ljómandi af ánægju þegar hún hitti barnabörnin og barnabarnabörnin á vellinum eftir stökkið. „Hvílíkt útsýni! Landið okkar er stórkostlegt og við verðum að fara vel með það.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan