Fundu barn í ruslakörfu

Barnið fæddist inn á klósetti flugvélarinnar.
Barnið fæddist inn á klósetti flugvélarinnar. KIERAN DOHERTY

Ræstingafólk sem var að þrífa flugvél eftir lendingu á flugvellinum á Filippseyjum fann smábarn í ruslafötu á klósetti flugvélarinnar.

Starfsfólkið gerði læknum á flugvellinum strax viðvart. Barnið var flutt á sjúkrahús og reyndist það við góða heilsu. Það er núna í umsjón barnaverndaryfirvalda sem eru að reyna að hafa upp á foreldrum þess.

Flugvélin var að koma frá Bahrain og verið var að undirbúa vélina til að snúa til baka þegar barnið, drengur, fannst. Drengurinn litli hefur verið nefndur „Jorge Francis“.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir