„Faðir“ 55 barna ákærður fyrir svik

Frá París höfuðborg Frakklands.
Frá París höfuðborg Frakklands. Reuters

54 ára karlmaður, sem segist hafa eignast 55 börn með 55 konum, hefur verið ákærður í París vegna gruns um að börnin hafi verið rangfeðruð til að mæðurnar gætu fengið dvalarleyfi og barnabætur í Frakklandi.

Lögreglan í París telur að félagslegu bæturnar sem konurnar fengu hafi numið jafnvirði 150 milljóna króna á ári. Maðurinn, sem er af afrískum uppruna, var handtekinn í íbúð þar sem yfir 50 manns voru skráðir til heimilis. Hann er sagður hafa fengið sem samsvarar allt að 30.000 kr. frá hverri konu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar