„Hver er tilgangur lífsins?“

„Skemmta ljóskur sér betur?“ Kannski veit bandaríska leikkonan January Jones …
„Skemmta ljóskur sér betur?“ Kannski veit bandaríska leikkonan January Jones svarið. Reuters

Leitarvélin Ask Jeeves hefur tekið saman lista yfir 10 snúnar spurningar sem eiga það sameiginlegt að þeim er ekki hægt að svara á einfaldan hátt. Þetta eru spurningar á borð við: „Er guð til?“, „Hver er tilgangur lífsins?“ og „Dó Tony Soprano?“.

Leitarvélinni var hleypt af stokkunum árið 2000 og síðan þá hefur 1,1 milljarður spurninga verið sleginn inn. Nú er Ask Jeeves búin að taka saman topp 10 lista yfir spurningar sem þeir segja að sé ekki hægt að svara. 

Spurningarnar eru eftirfarandi:

  1. Hver er tilgangur lífsins?
  2. Er guð til?
  3. Skemmta ljóskur sér betur?
  4. Hver er besti megrunarkúrinn?
  5. Er einhver þarna úti?
  6. Hver er frægasti einstaklingur í heimi?
  7. Hvað er ást?
  8. Hver er leyndardómurinn að hamingjunni?
  9. Dó Tony Soprano?
  10. Hvað mun ég lifa lengi?
„Er einhver þarna úti?“ gæti þessi maður verið að hugsa …
„Er einhver þarna úti?“ gæti þessi maður verið að hugsa sem er að skoða himnahvelfinguna. Reuters
„Hvað mun ég lifa lengi?“ er spurning sem flestir eiga …
„Hvað mun ég lifa lengi?“ er spurning sem flestir eiga erfitt með að svara nákvæmlega. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan