Fyrrum vændiskonur fái ekki að kenna börnum

Michael Bloom­berg, borg­ar­stjóri í New York hef­ur óskað eft­ir að gerðar verði ráðstaf­an­ir sem tryggi að kon­ur sem starfað hafa sem vænd­is­kon­ur fái ekki að kenna í skól­um í borg­inni.

Fyrr í þess­um mánuði sagði Mel­issa Petro frá því í dálki í Huff­ingt­on Post að hún hefði á fjög­urra mánaða tíma­bili vet­ur­inn 2006-2007 starfað sem vænd­is­kona.  Hún lýsti því að þetta starf hefði verið mjög lík­am­lega krefj­andi og skilið sig eft­ir sem and­legt flak. Hún hætti því í vænd­inu og sótti um sem list­greina­kenn­ari í fram­halds­skóla. Hún hóf kennslu fá­ein­um mánuðum eft­ir að hún hætti að starfa sem vænd­is­kona.

Yf­ir­lýs­ing­ar Petro um fortíð henn­ar hafa kallað á viðbrögð frá for­eldr­um. „Ég vil ekki neinn af þessu tagi um­gang­ist börn­in mín,“ hef­ur New York Post eft­ir Grace Ventura, en son­ur henn­ar stund­ar nám í skól­an­um. „Fólk af þessu tagi ætti ekki að fá að koma ná­lægt börn­um.“

Michael Bloom­berg borg­ar­stjóri hef­ur nú brugðist við þess­ari gagn­rýni og vill að komið verði í veg fyr­ir að kon­ur sem hafa starfað sem vænd­is­kon­ur fái að starfa í skól­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Jafnvel hugprúðustu menn vita að stundum þarf handagang í öskjunni til að fá hlutina til að rúlla af stað. Láttu ekkert hindra þig í því að framkvæma það sem þú veist að er rétt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Jafnvel hugprúðustu menn vita að stundum þarf handagang í öskjunni til að fá hlutina til að rúlla af stað. Láttu ekkert hindra þig í því að framkvæma það sem þú veist að er rétt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant