Íbúð stóð óhreyfð í 70 ár

Eitt af málverkum Giovani Baldinis.
Eitt af málverkum Giovani Baldinis.

Íburðar­mik­il íbúð í Par­ís stóð óhreyfð í 70 ár, eða allt frá ár­inu 1940 þegar ung kona ákvað að yf­ir­gefa hana og flytja til Suður-Frakk­lands.

Hún greiddi húsa­leig­una sam­visku­sam­lega allt þar til hún lést ný­lega, 91 árs göm­ul.

Þegar erf­ingjarn­ir fóru í gegn­um eig­ur henn­ar upp­götvuðu þeir íbúðina yf­ir­gefnu og í sum­ar var dyr­um henn­ar lokið upp í fyrsta sinn í sjö ára­tugi.

Í íbúðinni, sem er í hjarta Par­ís­ar, rétt við óperu­húsið, var allt með kyrr­um kjör­um, og  eins og skilið hafði verið við íbúðina fyr­ir utan þykkt ryklag og köngu­ló­ar­vefi.

Ýmsir dýr­grip­ir og list­mun­ir voru í íbúðinni, þar á meðal mál­verk eft­ir ít­alska mál­ar­ann Gi­ovanni Bold­ini, sem þegar hef­ur verið selt á um 200 millj­ón­ir ís­lenskra króna.

Eng­in skýr­ing hef­ur fund­ist á því hvers vegna kon­an yf­ir­gaf íbúðina með þess­um hætti. Hún var þekkt sem frú de Flori­an og þótti held­ur mikið upp á karlhönd­ina.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir