„Stanslausar fréttir af afrekum mínum"

Jón Gnarr á borgarstjórnarfundi í gær.
Jón Gnarr á borgarstjórnarfundi í gær.

Jón Gnarr, borgarstjóri, virðist ekki sérlega ánægður með fjölmiðla landsins um þessar mundir, ef marka má færslu á dagbókarvef borgarstjóra á Facebook-vefnum í dag.

„Vildi óska að ég hefði aðgang að fjölmiðli sem væri mér sérstaklega vinveittur, þar sem stanslausar fréttir væru fluttar af afrekum og framgangi mínum og ritstjórnarpistlar mærðu mikilfengleika persónu minnar og stjórnvisku í hvívetna með glæsilegum myndskreytingum," segir borgarstjóri.

Dagbók borgarstjóra

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar