Chihuahua gengur í lögregluna

Chihuahua-tíkin Momo.
Chihuahua-tíkin Momo. Reuters

Japanska lögreglan í Nara-héraði ræður yfir sérstakri sveit sem send er á hamfarasvæði  og nú hefur hún fengið nýjan liðsmann, Chihuahua-tíkina Momo sem er sjö ára. Hún fékk á lokaprófinu það hlutverk að leita uppi á æfingu fólk sem lokast hafði undir braki og leysti það á fimm mínútum.

Með Momo munu starfa schäfer-hundur og annar af retriever-kyni.  Chihuahua er ein af minnstu hundtegundum í heimi.  ,,Við erum líklega eina liðið í heimi sem notar chihuahua sem lögregluhund," sagði talskona lögreglunnar í Nara. ,,En við höldum að hún muni fá nóg að gera af því að hún er svo agnarlítil."

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir