Kristilegur bjór í klámmynd

Keo bjór
Keo bjór

Brugg­hús á Kýp­ur skoðar nú laga­lega stöðu sína eft­ir að bjór sem fyr­ir­tækið fram­leiðir var sýnd­ur í banda­rískri klám­mynd. Brugg­húsið, KEO, er meðal ann­ars í eigu rétt­trúnaðar­kirkj­unn­ar á Kýp­ur.

For­svars­menn KEO urðu mjög undr­andi þegar þeir fréttu í dag af frama fram­leiðslunn­ar í banda­rísk­um kvik­myndaiðnaði. Að sögn for­stjóra KEO, Eli­as Sozou, hef­ur verið boðað til fund­ar hjá fram­kvæmda­stjórn KEO á morg­un til þess að ræða stöðuna. Rétt­trúnaðar­kirkj­an á Kýp­ur á 20% hlut í KEO.

Sozou seg­ist ekki enn hafa rætt við kirkj­unn­ar menn út af mál­inu en verið sé að at­huga hvort hægt sé að klippa bjór­inn út úr mynd­inni. Hann seg­ist ekki vera bú­inn að sjá mynd­ina sjálf­ur en hon­um hafi verið tjáð að svo virðist sem bjór­inn sjá­ist á mynd­skeiði sem tekið er upp á grísk­um stað í New York.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú veist hvað þú vilt og þarft ekki annarra vitna við. Einbeittu þér málum heimilisins bæði innan veggja sem utan til að fækka áhyggjum framtíðarinnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú veist hvað þú vilt og þarft ekki annarra vitna við. Einbeittu þér málum heimilisins bæði innan veggja sem utan til að fækka áhyggjum framtíðarinnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir