Áverkar á dauðum fuglum í Svíþjóð

00:00
00:00

Dverg­krák­ur, sem fund­ust dauðar á víðavangi í bæn­um Falköp­ing í Svíþjóð í gær­morg­un, voru með áverka en virðast ekki hafa verið sjúk­ar eða orðið fyr­ir eitrun. Alls fund­ust á milli 50 og 100 fugl­ar dauðir í bæn­um. 

Fimm af fugl­un­um voru krufðir í gær og upp­lýs­inga­full­trúi sænska yf­ir­dýra­lækn­is­ins seg­ir, að lík­lega hafi fugl­arn­ir fælst um nótt­ina, flogið um í blindni og lent á trjám eða öðrum hlut­um.  

And­ers Wir­d­heim, fugla­fræðing­ur, seg­ir að dverg­krák­ur séu oft í stór­um hóp­um á nótt­inni. Ef þær fæl­ist geti allt að 100 fugl­ar flogið upp sam­tím­is.  

Frétt­ir af dauðum fugl­um hafa birst síðustu daga.  Yf­ir­völd í Ark­ans­as rann­saka hvers vegna um 5000 dauðir rauðaxl­ast­arl­ar féllu til jarðar í bæn­um Bee­be og í Po­in­te Coupee í Louisi­ana fund­ust um 500 dauðir fugl­ar. Einnig fund­ust allt að 100.000 dauðir fisk­ar í Ark­ans­as­fljóti um 160 km frá Bee­be. Ekki er talið víst að tengsl séu á milli dauða fugl­anna og fisk­anna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Dagblöð, lagatexti, minnisblöð og þess háttar felur í sér vísbendingar. Sýndu þolinmæði gagnvart mönnum og málefnum og sæktu það sem þú vilt með lipurð og festu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Dagblöð, lagatexti, minnisblöð og þess háttar felur í sér vísbendingar. Sýndu þolinmæði gagnvart mönnum og málefnum og sæktu það sem þú vilt með lipurð og festu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir