Starrar „drukku" sig í hel

Tugir dauðra starra, sem fundust í Rúmeníu, reyndust hafa drepist úr áfengiseitrun. Að sögn yfirdýralæknisembættis landsins virðast fuglarnir hafa komist í berjahrat í víngerð með þessum afleiðingum.

Fuglarnir fundust á laugardag í útjaðri bæjarins Constanta, 260 km austur af Búkarest. Íbúar bæjarins óttuðust að fuglarnir hefðu drepist af völdum fuglaflensu en eftir að hræin voru rannsökuð kom í ljós að svo var ekki.

Fréttir af fugladauða hafa borist frá nokkrum löndum, þar á meðal frá Bandaríkjunum, Svíþjóð og Bretlandi.   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir