Drepinn vegna poppkornsáts

Natalie Portman í myndinni Black Swan.
Natalie Portman í myndinni Black Swan.

Rifrildi um poppkorn í kvikmyndahúsi í í Riga í Lettlandi á sýningu á myndinni „Black Swan“ endaði með því að maður var skotinn til bana. Fór það hversu mikill hávaði skapaðist af poppkornsáti hins látna í taugarnar á morðingja hans.

Lögregla segir að hún hafi handtekið 27 ára gamlan mann sem grunaður er um að hafa skotið 42 ára gamlan kvikmyndahúsgest á laugardagskvöld sem lést síðar af sárum sínum.

Báru vitni að mennirnir hafi deilt yfir hversu hátt heyrðist í þeim sem skotinn var á meðan hann át poppkorn yfir myndinni. Myndin „Black Swan“ er sálfræðitryllir sem fjallar um ballettdansmær sem missir vitið út af álagi á sýningum.

Byssuglæpir eru fremur fátíðir í Lettlandi þar sem aðeins 2,2 milljónir manns búa.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup