5.360 kíló af konum

Konurnar á Skagaströnd eru hressar og fullar tilhlökkunar að bæta …
Konurnar á Skagaströnd eru hressar og fullar tilhlökkunar að bæta heilsu síðan og líðan og auka lífsfyllinguna næstu tíu vikurnar. mbl.is/Ólafur Bernódusson

5.360 kíló af kvenfólki komu saman á hafnarvoginni á Skagaströnd vegna átaks sem nú stendur yfir hjá konum í bænum. 70 konur eru skráðar á námskeiðið „Á réttri leið – bætt heilsa, betri líðan“ en það mun standa yfir í tíu vikur undir leiðsögn fjögurra kvenna á Skagaströnd.

Nálægt 40% kvenna á aldrinum 18 ára og eldri, búsettra á Skagaströnd, eru með í fjölbreyttu átaki til að bæta heilsu sína og líðan.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar