Samhverf andlit fallegust?

Þessi kona skartar symmetrísku andliti eftir breytingar ljósmyndarans.
Þessi kona skartar symmetrísku andliti eftir breytingar ljósmyndarans.

Symmetrísk andlit hafa lengi vel verið talin þau fallegustu, en ljósmyndarinn Julia Wolkenstein hefur sýnt fram á það, með verkefni sínu, að samhverf ásjóna fer ekki öllum.

Wolkenstein tók andlitsmyndir af ellefu einstaklingum og bjó til nýjar myndir út frá þeim sem sýna hvernig fólkið liti út með samhverft andlit. Útkomurnar eru misjafnar og ekki víst að allir myndu endilega velja hina eftirsóttu samhverfu ásjónu.

Daily Mail.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar