Heldur að hún sé hross

Regina Mayer, 14 ára stúlka í Þýskalandi, gafst ekki upp þegar foreldrar hennar neituðu að gefa henni hest. Hún greip þá til þess ráðs að temja kú til að láta reiðmennskudraum sinn rætast.

Mayer vekur mikla athygli þegar hún ríður kúnni Lúnu um sveit í grennd við þorpið Laufen, nálægt landamærunum að Austurríki. Þær stökkva einnig yfir hindranir úr bjórkössum og trjábolum.

„Hún heldur að hún sé hestur,“ segir Mayer og kveðst hafa byrjað að þjálfa kúna fyrir tveimur árum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir