Gleymdist að fjarlægja hnéð

Barack Obama með afa sínum og ömmu.
Barack Obama með afa sínum og ömmu.

Banda­rísk­ur höf­und­ur seg­ist nú hafa fundið sann­an­ir fyr­ir því, að fræg mynd af ung­um Barack Obama sitj­andi á bekk á milli afa síns og ömmu í New York, sé fölsuð. Á upp­runa­legu mynd­inni sitji gömlu hjón­in nefni­lega ein á bekkn­um en Obama sé hvergi sjá­an­leg­ur.

Höf­und­ur­inn, Jack Cashill, sem er kunn­ur sam­særis­kenn­inga­smiður, gef­ur til kynna í grein á vefn­um World­Net­Daily í gær að upp­runa­lega mynd­in, sem hann seg­ist hafa fundið á vefn­um youtu­be.com, sýni að frá­sögn Obama af dvöl sinni í New York á ár­un­um 1981 og 1982 sé til­bún­ing­ur og í raun hafi Obama dvalið í Pak­ist­an þegar mynd­in var tek­in.

En vef­ur­inn Media Matters, sem fjall­ar um fjöl­miðla, skoðaði sanna­ir Cashills nán­ar í gær og benti á, að á mynd­inni mætti enn sjá hné Obam­as á milli af­ans og ömm­unn­ar. Því hafi þeim, sem breyttu mynd­inni, ekki tek­ist að fjar­lægja for­set­ann all­an.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú kannt að laðast að einhverjum sem er ólíkur þér hvað varðar bakgrunn og fyrri reynslu. Nú er lag að koma hugmyndum þínum og tillögum að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú kannt að laðast að einhverjum sem er ólíkur þér hvað varðar bakgrunn og fyrri reynslu. Nú er lag að koma hugmyndum þínum og tillögum að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir