Sekt vegna flugu

Indverska neytendastofan hefur sektað Coca-Cola um 5000 rúpía, 13 þúsund krónur, vegna flugu, sem fannst í gosdrykkjaflösku.

Indverski athafnamaðurinn Mohan Lal kvartaði til stofnunarinnar vegna misheppnaðs viðskiptafundar sem hann héld. Lal sagðist hafa keypt fimm flöskur af Limca, sítrónu- og límónugosi sem Coca-Cola framleiðir fyrir indlandsmarkað. Þegar hellt var úr einni flöskunni reyndist dauð fluga vera í henni.  

„Kvartandinn taldi sig hafa verið niðurlægðan og öðrum í sendinefnd hans brá mjög. Þetta varð til þess að sverta orstír hans og ekki var hægt að ganga frá samningnum," segir í niðurstöðu stofnunarinnar.  

Coca-Cola var dæmt til að greiða Lal 5000 rúpía í bætur og kaupmaðurinn, sem seldi flöskuna, var sektaður um 2 þúsund rúpía.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup