Gleymdi barninu á bensínstöð

Reuters

Norðmanni brá heldur betur í brún þegar hann áttaði sig á að hann hafði gleymt barni sínu á bensínstöð. Maðurinn hafði þá ekið í um 20 mínútur eftir að hafa stoppað á bensínstöðinni.

Maðurinn stoppað á bensínstöðinni með tvö börn sín í bílnum. Þegar hann ók af stað aftur eftir stutt stopp var bara annað barnið í bílnum. Þegar afgreiðslumenn á bensínstöðinni uppgötvuðu að barn var í reiðileysi á stöðinni hringdu þeir í föðurinn sem var vandræðalegur yfir því sem gerst hafði. Ekkert amaði að barninu sem fékk kók og súkkulaði meðan það beið eftir pabba sínum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir