Pútín finnur fjársjóð

Veiðimaðurinn og forsætisráðherrann Putin er þekktur fyrir skemmtileg uppátæki sín.
Veiðimaðurinn og forsætisráðherrann Putin er þekktur fyrir skemmtileg uppátæki sín. AP

Vla­dimír Pútín, for­sæt­is­ráðherra og fyrr­um for­seti Rúss­lands, er margt til lista lagt. Ný­verið fór Pútín ásamt fylgd­arliði í köf­un­ar­ferð og þrátt fyr­ir að hafa ein­ung­is kafað tvisvar sinn­um áður, tókst hon­um að finna tvær forn­ar krukk­ur sem rekja má aft­ur til sjöttu ald­ar eft­ir Krist.

Óðum stytt­ist í for­seta­kosn­ing­ar í Rússlandi og af þeim sök­um reyna oft ráðamenn að minna á sig skömmu áður en þjóðin geng­ur til kjörstaða. Má því segja að Pútín hafi dottið í lukkupott­inn þegar hann fann krukk­urn­ar tvær með hóp rúss­neskra fjöl­miðla sér við hlið.

Sam­kvæmt rúss­nesk­um fréttamiðlum var köf­un­ar­ferð Pútíns nýhaf­in og hann ein­ung­is verið á um tveggja metra dýpi þegar hann upp­götvaði hinn falda fjár­sjóð.

Pútín er þekkt­ur fyr­ir að láta fátt stöðva sig og hafa fjöl­miðlar m.a. birt mynd­ir af fyrr­um leiðtoga Rúss­lands þar sem hann flýg­ur há­tækni herþotu til Tétsn­íu og kepp­ir í bar­dag­aíþrótt­inni júdó.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir