Vann 1,9 milljarða á netinu

Hepp­inn Norðmaður hreppti í morg­un 92,4 millj­ón­ir norskra króna, nærri 1,9 millj­arða ís­lenskra króna, í fjár­hættu­spili á net­inu án þess að leggja eina krónu fram.

Fram kem­ur á norska viðskipta­vefn­um Hegn­ar On­line, að maður­inn, sem er á þrítugs­aldri, hafi skráð sig inn á vef­inn Bets­son.com klukk­an 1:12 í nótt að norsk­um tíma en hann í bíói og tók tölv­una með sér upp í rúm þegar hann kom heim.

Maður­inn sá, að hann hafði fengið 10 ókeyp­is til­raun­ir í spil­inu Mega Fortu­ne og nýtti sér það. Í þess­um 10 til­raun­um vann maður­inn 46 norsk­ar krón­ur og veðjaði síðan 4 krón­um á til­raun í sam­tals 10 til­raun­um. Vinn­ing­ur­inn hafði hækkaði í 69 krón­ur þegar kom að 11. til­raun­inni og þá birt­ist stóri vinn­ing­ur­inn. 

Paul Myk­lebust, fram­kvæmda­stjóri Bets­son.com í Nor­egi, seg­ir að þetta sé ekki aðeins stærsti vinn­ing­ur, sem Norðmaður hafi unnið held­ur stærsti vinn­ing­ur í sögu fjár­hættu­spila á net­inu.

Vef­ur­inn Hegn­ar On­line

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir