Hló að hálfnöktum karlmanni

Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, skellti upp úr á Hawaii þegar hálfnakinn maður hljóp framhjá henni. Maðurinn hélt á kyndli en hlaupið er hluti af hefð eyjaskeggja.

Hillary var á spjalla við mann þegar Chester Centino hljóp framhjá henni. Hún sneri sér við og skellti upp úr enda var hann léttklæddur og hélt á logandi kyndli.

Centino hafði fengið leyfi frá öryggisverðum að hlaupa með kyndilinn eftir að hann hafði sannfært þá um að engin hætta stafaði af honum.  Margir hafa horft á myndskeiðið sem sýnir viðbrögð Clintons.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir