Notaði teygjubyssu sem vopn

Mynd er úr safni/Hraðamyndavél
Mynd er úr safni/Hraðamyndavél mbl.is

Fimm­tug­ur karl­maður í Maryland­ríki í Banda­ríkj­un­um var hand­tek­inn af lög­reglu grunaður um að hafa skotið hörðum marm­ara­kúl­um að hraðamynda­vél. Maður­inn, sem heit­ir Bruce Lawrence May, hef­ur verið lát­inn laus gegn trygg­ingu á meðan beðið er dóms í mál­inu.

May var m.a. ákærður fyr­ir eigna­spjöll og fyr­ir að hafa notað teygju­byssu sem vopn en hann er sagður hafa vís­vit­andi skotið nokkr­um marm­ara­kúl­um af miklu afli á bif­reið lög­reglu sem inni­hélt hraðamynda­vél.

Vitni seg­ist hafa séð May skjóta nokkr­um sinn­um úr teygju­byssu á meðan hann ók bif­reið sinni fram­hjá mynda­véla­bíl lög­regl­unn­ar.

May er nú laus gegn 3.000 banda­ríkja­dala trygg­ingu en sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­reglu var hann ný­lega myndaður í tvígang af hraðamynda­vél og mun það vera ástæða verknaðar­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þótt þú virðist sigla lygnan sjó máttu ekki sofna á verðinum því óðar en varir rís alda sem getur hvolft bátnum. Sýndu öðrum skilning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þótt þú virðist sigla lygnan sjó máttu ekki sofna á verðinum því óðar en varir rís alda sem getur hvolft bátnum. Sýndu öðrum skilning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir