Bifreðastöður bannaðar

mynd/Halldór

Ábending barst frá árvökrum lesanda um meinlega stafsetningarvillu á umferðarskilti, sem sett var upp við bílastæði hjá leikskóla einum í borginni. Á skiltinu stendur Bifreðastöður bannaðar.

Samkvæmt upplýsingum frá starfsmanni leikskólans sem um ræðir var skiltið sett upp vegna þess að fólk lagði bílum sínum við leikskólann í tíma og ótíma án þess að hafa átt þangað erindi. Þar sem stæðin eru af skornum skammti þurfti að leita til borgarinnar um að setja upp þetta skilti. Skiltið væri því þarna á ábyrgð borgarinnar. Verður óskað eftir því við Reykjavíkurborg að textinn á skiltinu verði lagaður og bifreðastöðum breytt í bifreiðastöður.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir