Dádýr inn um dyrnar

Dádýr koma sér stundum í vanda. Hér er eitt inni …
Dádýr koma sér stundum í vanda. Hér er eitt inni í stofu.

Viðskiptavinir verslunar í Iowa í Bandaríkjunum fengu óvænta heimsókn er þrjú dádýr kom inn um dyr sem opnast og lokast sjálfkrafa. Hind var þar mætt á svæðið ásamt tveimur kálfum sínum.

Lögreglustjórinn í bænum Coralville, Barry Bedford, segir að dádýrin hafi rétt eins og viðskiptavinirnir komið inn um sjálfvirku hurðina. Móðirin hafi komið alla leið inn í verslunina en kálfarnir tveir stoppað í anddyrinu.

Lögreglan segir að starfsfólkið hafi opnað bakdyr til að koma hindinni út en kálfarnir tveir fóru sömu leið út og þeir komu inn.

Enginn slasaðist.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen