Brúðkaup í lestinni

AFP

Ja­pans­kt járn­brauta­r­f­y­ri­rt­æki hef­ur ákveðið að bjóða pari að ganga í hjóna­band um borð í einni af farþega­lestum sínum sem fer um höfuðborg lands­ins, Tók­ýó.

East Ja­pan Railway (JR East) seg­ir í tilk­y­nningu að leitað sé að pari sem er reiðubúið til þess að ganga í hjnóa­band um borð í lestinni sem fer Yamanote leiðina. Alls get­ur parið boðið 120 gestum í brúðkau­pið.

Gestir í brúðkau­pinu fá alla 11 va­gna lesta­rinnar út af fy­r­ir sig en venj­u­lega eru um eitt þúsund manns um borð í lestinni sem er ein sú mest notaða í Ja­pan. Ferðalagið mun taka eina klu­kkust­und og verður lestinni ekið á 35 km hraða. Lest­in mun stöðva á öllum 29 lesta­rstöðvunum á leiðinni en hver­gi verður farþegum hley­pt um borð.

Þess ber hins vegar að gæta að það eru eng­in klós­ett um borð og að sögn talsm­anns fy­ri­rt­ækis­ins verða brúðkaupsgestir varaðir við því áður en lagt verður að stað. Hann tekur fram að hann telji að fólk fari yf­ir­leitt ekki mikið á klós­ettið í miðri at­höfn.

Brúðkau­pið mun fara fram þann 14. okt­óber nk. á 141 afm­ælisdegi lesta­r­f­y­ri­rt­ækis­ins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebast­i­an Ri­c­hels­en
3
Árni Þór­arinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsd­óttir
5
Jónína Leósd­óttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebast­i­an Ri­c­hels­en
3
Árni Þór­arinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsd­óttir
5
Jónína Leósd­óttir