Risaþotan tókst á loft

AFP

Flugmönnum Flugmönnum vörflutningavélar af gerðinni Boeing 747 Dreamlifter, sem þeir lentu fyrir mistök á litlum flugvelli í Kansas í dag, tókst að hefja risaþotuna til flugs í kvöld þrátt fyrir að flugbrautin væri heldur stutt.

Vélin átti að lenda á McConnell-herflugvellinum sem er í Wichita. En vegna mistaka var henni lent á Colonel James Jabara-herflugvellinum sem er skammt frá. 

Engan sakaði í lendingunni og þá varð ekkert eignatjón. 

Menn höfðu áhyggjur af því að vélin gæti ekki hafið sig aftur til flugs á Jabara-vellinum því flugbrautin þar er um einum kílómetra styttri en flugbrautin á McConnel-vellinum.

Risaþotu lent á litlum flugvelli fyrir mistök

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir