Risaþotan tókst á loft

AFP

Flugmönnum Flugmönnum vörflutningavélar af gerðinni Boeing 747 Dreamlifter, sem þeir lentu fyrir mistök á litlum flugvelli í Kansas í dag, tókst að hefja risaþotuna til flugs í kvöld þrátt fyrir að flugbrautin væri heldur stutt.

Vélin átti að lenda á McConnell-herflugvellinum sem er í Wichita. En vegna mistaka var henni lent á Colonel James Jabara-herflugvellinum sem er skammt frá. 

Engan sakaði í lendingunni og þá varð ekkert eignatjón. 

Menn höfðu áhyggjur af því að vélin gæti ekki hafið sig aftur til flugs á Jabara-vellinum því flugbrautin þar er um einum kílómetra styttri en flugbrautin á McConnel-vellinum.

Risaþotu lent á litlum flugvelli fyrir mistök

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir