Vildi kvittun fyrir fangagistingu

mbl.is/Július

Ungur maður í Noregi óttaðist viðbrögð konunnar við því að hann hafi ekki skilað sér heim um nóttina. Þegar hann vaknaði um morguninn í fangageymslu bað hann kurteislega um kvittun fyrir gistingunni til þess að róa eiginkonuna. 

Maðurinn samþykkti einnig án mótmæla að greiða sekt upp á 120 þúsund krónur. Það var því ekki fangelsisvistin sem slík sem hann óttaðist, heldur voru það aðallega viðbrögðin heimafyrir. 

Sagt er frá málinu í Drammens tidende

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir