Vildi kvittun fyrir fangagistingu

mbl.is/Július

Ungur maður í Noregi óttaðist viðbrögð konunnar við því að hann hafi ekki skilað sér heim um nóttina. Þegar hann vaknaði um morguninn í fangageymslu bað hann kurteislega um kvittun fyrir gistingunni til þess að róa eiginkonuna. 

Maðurinn samþykkti einnig án mótmæla að greiða sekt upp á 120 þúsund krónur. Það var því ekki fangelsisvistin sem slík sem hann óttaðist, heldur voru það aðallega viðbrögðin heimafyrir. 

Sagt er frá málinu í Drammens tidende

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir