Fróaði sér í vímu og barðist við 15 löggur

Andrew Frey
Andrew Frey Marion County Sheriff's Office

Karlmaður á fertugsaldri, Andrew Frey, var handtekinn í Oregon-ríki í Bandaríkjunum fyrir að fróa sér inni á bar á meðan hann var í metamfetamínvímu. Maðurinn lét öllum illum látum þegar lögreglu bar að  og þurfti það kalla til aukamannskap, alls fimmtán lögregluþjóna.

Frey neitaði að greiða lásasmiði fyrir veitta þjónustu og fór þaðan í verslunarmiðstöð.  Honum var fljótlega vísað þaðan sökum ástands síns og fór hann þaðan á næsta bar. Þar tók hann til við að fróa sér eftir að hafa fyrst berað sig fyrir framan barþjóninn. 

Lögreglan var kölluð á svæðið, og færði maðurinn sig þá inn á klósett staðarins þar sem hann hélt áfram sjálfsfróun sinni. Lögregluþjónn gerði tilraun til að handtaka manninn, meðal annars með notkun rafbyssu en allt kom fyrir ekki. Lögregluþjónninn kallaði því á aðstoð og fimmtán lögreglumenn mættu á svæðið og tókst þeim þá loks að yfirbuga manninn. 

Maðurinn segist ekki muna eftir neinu eftir að hann komst í vímuna. 

Heimildir:

FlashAlert.net

New York Daily News

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir