Borgarfulltrúi í New York sökuð um vúdú

Melissa Mark-Viverito
Melissa Mark-Viverito Wikipedia

Melissa Mark-Viverito, borgarfulltrúi í New York sem sækist eftir embætti forseta borgarstjórnar, hefur verið sökuð um að beita andstæðing sinn vúdú-göldrum. Það er Gwen Goodwin, keppinautur Mark-Viverito í prófkjöri demókrata sem fór fram í september, sem stendur að baki ásökuninni. Hefur hún nú höfðað mál gegn borgarfulltrúanum þar sem hún krefst milljón Bandaríkjadala. 

Goodwin segir Mark-Viverito hafa málað stóra, hauslausa hænu á vegg kosningaskrifstofu hennar í prófkjörinu. Með því hafi Mark-Viverito lagt á hana svo að hún tapaði prófkjörinu. Mark-Viverito sló á létta strengi þegar hún heyrði af ásökununum. „Æ æ, leyndarmál mitt hefur verið afhjúpað. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka