Óvenjuleg hitabylgja í Evrópu

Mynd/AFP

Á meðan rokið heimsækir okkur Íslendinga enn einn daginn var í dag óvenjulega mikill hiti víðs vegar um Evrópu. Á Bretlandseyjum mældist hitinn mest 19 stig í Lundúnum. Sundlaugar fylltust og margir nýttu jafnvel tækifærið til þess leggjast á sandströndina. Veðurfræðingar telja þó að strax á morgun verði allt komið í fastar skorður aftur og hitastigið orðið eðlilegt. 

Svipaða sögu er að segja frá Frakklandi en varla sást ský á himni þar í dag og almenningsgarðar fylltust og fólk flykktist í lautarferðir. Við látum fylgja hér með nokkrar myndir frá París. 

Mynd/AFP
Mynd/AFP
Mynd/AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir