Hætti við morgunhlaupið vegna mengunar

Svona var umhorfs í Lundúnum í gær og í dag …
Svona var umhorfs í Lundúnum í gær og í dag er staðan litlu betri. AFP

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hætti við að fara út að hlaupa í morgun vegna mikillar mengunar í London, höfuðborg Bretlands.

Sambland af útblæstri gróðurhúsalofttegunda, logni, mengunar sem berst frá meginlandi Evrópu og ryks og sands sem berst frá Sahara-eyðimörkinn í Afríku hefur þau áhrif að gefin var út viðvörun þar sem fram kemur að loftgæði í suður- og miðhluta Englands væru léleg. 

Breska ríkisútvarpið spurðu Cameron út í mengunina. „Þetta er óþægilegt og þú finnur fyrir þessu í loftinu.“

Hann bætti því við að hann hefði hætt við að fara út að hlaupa í morgun og vinna þess í stað.

Cameron segir að þetta sé af náttúrulegum völdum. „Þetta hljómar ótrúlega, ryk frá Sahara, en það er staðreynd,“ sagði hann.

Hann hvatti landsmenn til að hlusta á viðvörun heilbrigðisyfirvalda og hvatti sérstaklega þá sem glíma við hjarta- og lungnasjúkdóma til að gæta að heilsu sinni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka