Bavíanar töfðu för þingmanna

Bavíanar hræðast ekki fólk.
Bavíanar hræðast ekki fólk. AFP

Baví­an­ar sátu um hóp þing­manna í Úganda í Afr­íku og töfðu för þeirra á fund með tób­aks­bænd­um í norður­hluta lands­ins. Þing­menn­irn­ir eru í heil­brigðismála­nefnd þings­ins og voru að fara að ræða nýtt frum­varp sem bann­ar tób­aks­fram­leiðend­um að eiga í bein­um sam­skipt­um við bænd­ur sem rækta tób­ak. Um um­deilt þing­manna­frum­varp er að ræða.

Þing­menn­irn­ir höfðu stoppað á Kar­uma-brúnni fyr­ir hóp­mynda­töku á leið sinni til Lango í Kole-héraði er baví­an­arn­ir streymdu að og komust þing­menn­irn­ir hvergi. Baví­an­ar eru nokkuð ágeng­ir, þeir eru van­ir því að njóta góðs af því þegar ferðamenn stoppa á brúnni til að taka mynd­ir. Þing­menn­irn­ir losnuðu ekki úr „umsátr­inu“ fyrr en þeir gáfu bavíön­un­um af nesti sínu, ban­ana og fleira góðgæti, seg­ir í frétt New Visi­on.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Einhver sem þarfnast aðstoðar þinnar þorir ekki að tala við þig. Gáðu að því hvernig þú talar við aðra og þeir við þig. Gefðu þér tíma til að taka þátt í smásprelli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Einhver sem þarfnast aðstoðar þinnar þorir ekki að tala við þig. Gáðu að því hvernig þú talar við aðra og þeir við þig. Gefðu þér tíma til að taka þátt í smásprelli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant