Nef tók að vaxa út úr bakinu

Mynd/Wikipedia

Bandarískri konu brá heldur betur í brún þegar hún tók núverið eftir því að eitthvað sem líktist nefi tók að vaxa út úr bakinu á henni. Nefið er 3 cm að lengd og tilkomið vegna stofnfrumumeðferðar sem hún undirgekkst fyrir átta árum. 

Konan hlaut taugaskemmdir fyrir nokkrum árum sem leiddu til þess að hún lamaðist. Læknar tóku vef úr nefi konunnar og komu honum fyrir í beinmerg hennar. Aðgerðin heppnaðist ekki og er konan enn lömuð. Nú er svo nef tekið að vaxa út úr baki konunnar, sem inniheldur bæði brjósk- og beinvef. Konan hafði kvartað undan sársauka í hryggnum og fór til læknis sem varð var við nefið. 

Sjá frétt The Daily Mail

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir