Justin Bieber hrakti skógarbjörn á flótta

Igor Vorozhbitsyn
Igor Vorozhbitsyn Mynd/Europics

Hinn 42 ára gamli sjómaður Igor Vorozhbitsyn var á rölti í gegnum skóginn niður að strönd Rússlandi þar sem hann býr þegar skógarbjörn réðst á hann. Björninn náði að slá til Vorozbitsyn áður en sími mannsins tók að hringja hástöfum. Hringitónn Vorozhbitsyn er lagið Baby með Justin Bieber. Við að heyra tónana hljóp skógarbjörninn á brott og Vorozhbitsyn komst lífs af. 

„Ég trúði því ekki þegar hann hljóp á brott eftir að síminn minn hringi. Ég veit að það eru ekki allir sem kunna að meta þessa tónlist, en barnabarnið mitt setti lagið sem hringitón að gamni,“ sagði Vorozhbitsyn eftir árásina. 

Sérfræðingar segja að það sé þó að öllum líkindum frekar tónhæðin sjálf sem hefur hrætt björninn, en ekki lagavalið.

Sjá frétt New York Post

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup