Landbúnaðarráðherra Úkraínu handtekinn

Úkraína | 26. apríl 2024

Landbúnaðarráðherra Úkraínu handtekinn

Úkraínski landbúnaðarráðherrann Mykola Solskyi hefur verið handtekinn, grunaður um spillingu.

Landbúnaðarráðherra Úkraínu handtekinn

Úkraína | 26. apríl 2024

Mykola Solskyi.
Mykola Solskyi. AFP/Kenzo Tribouillard

Úkraínski landbúnaðarráðherrann Mykola Solskyi hefur verið handtekinn, grunaður um spillingu.

Úkraínski landbúnaðarráðherrann Mykola Solskyi hefur verið handtekinn, grunaður um spillingu.

Hann er sakaður um að hafa á ólögmætan hátt eignast land sem er virði yfir eins milljarðs króna þegar hann var yfirmaður stórs landbúnaðarfyrirtækis á sama tíma og hann var þingmaður.

Dómstóll sem berst gegn spillingu úrskurðaði Solsky í gæsluvarðhald til 24, júní, að sögn saksóknara.

mbl.is