Spænska lögreglan stöðvaði bát með 115 manns

Afrískubúar reyna að komast í betri lífsgæði í Evrópu og …
Afrískubúar reyna að komast í betri lífsgæði í Evrópu og þúsundum er snúið tilbaka á hverju ári. Reuters

Spænska lögreglan stöðvaði fiskibát með 115 ólöglegum innflytjendum fyrir utan strendur Kanaríeyjarinnar Tenerife í dag. Báturinn var sá stærsti sinnar tegundar af þeim sem reynt hafa að smygla fólki inn til Evrópu eftir þessari leið. Það var lögregluþyrla á eftirlitsflugi sem sá bátinn skammt undan hafnarbænum Los Cristianos.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert