Bandaríkjamenn stöðva ályktun um árásir Ísraelsmanna

Bandaríkjamenn beittu í dag neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, til að stöðva samþykkt ályktunar þar sem þess var krafist að Ísraelar hættu árásum sínum á Gaza svæðinu. Í uppkasti að ályktuninni voru Ísraelsmenn sakaðir um "valdbeitingu í röngu hlutfalli" sem ógnaði öryggi palestínskra borgara, og þess krafist að Ísraelar drægju herlið sitt til baka frá Gaza svæðinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert