Allsherjarþing SÞ kýs Ban Ki-Moon formlega næsta framkvæmdastjóra

Ban Ki-moon
Ban Ki-moon AP

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kaus í dag Ban Ki-Moon, fyrrverandi utanríkisráðherra Suður-Kóreu, formlega áttunda framkvæmdastjóra samtakanna. Mun hann taka við af Kofi Annan um áramótin. Annan hefur gegnt embættinu í tíu ár.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert