Abbas lýsir yfir þjóðarsorg í Palestínu

Palestínumenn skoða mosku sem eyðilagðist í aðgerðum Ísraela í bænum …
Palestínumenn skoða mosku sem eyðilagðist í aðgerðum Ísraela í bænum Beit Hanoun AP

Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir að átján Palestínumenn, þar á meðal konur og börn, létu lífið í árás skriðdreka við bæinn Beit Hanoun í NV-hluta Gaza í nótt. Verður fánum flaggað í hálfa stöng og skólum lokað næstu þrjá daga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert