Að minnsta kosti fimm slasaðir eftir lestarslys í Hollandi

Að minnsta kosti fimm manns slösuðust þegar farþega­lest og flutn­inga­lest rák­ust sam­an nærri borg­inni Arn­hem í aust­ur­hluta Hol­lands í morg­un. Þrír hafa verið flutt­ir á sjúkra­hús. Tölu­vert öngþveiti hef­ur mynd­ast á slysstað. Frek­ari fregn­ir af slys­inu hafa ekki borist.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert