Þremur Frökkum rænt á Vesturbakkanum

Franska ut­an­rík­is­ráðuneytið til­kynnti í dag að þrem­ur frönsk­um rík­is­borg­ur­um hefði verið rænt í borg­inni Nablus á Vest­ur­bakk­an­um í Palestínu í dag. Franska ræðismanns­skrif­stof­an í Jerúsalem vinn­ur nú að því að gísl­arn­ir verði leyst­ir úr haldi, en ekk­ert hef­ur verið gefið út nán­ar um mann­rán­in eða um hvaða fólk er um að ræða.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert