Bílaumferð bönnuð í miðborg Rómar í dag

Trevi gosbrunnurinn í Róm
Trevi gosbrunnurinn í Róm AP

Bílum og vélhjólum var bannað að aka um gömlu miðborgina í Róm á Ítalíu í dag til að minnka mengun í miðborginni og vekja athygli á mengunarmálum. Íbúar og ferðamenn þurftu því að ganga og fara um á reiðhjólum en ókeypis var á öll söfn í borginni í tilefni dagsins, en lestum og leigubifreiðum fjölgað svo allir kæmust leiðar sinnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert