Indverskir krikket-aðdáendur ævareiðir

Ævareiðir krikket-aðdáendur hafa brennt eftirmyndir landsliðsmanna í mótmælaskyni vegna hrapalegrar frammistöðu liðsins. Krikket er geysivinsæl íþrótt á Indlandi, en landsliið tapaðifyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu, sem nú stendur yfir gegn Bangladesh.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert