Bush ver stefnu Bandaríkjastjórnar í Írak

Fjögur ár eru liðin frá innrás Bandaríkjamanna í Írak og af því tilefni sagði George W. Bush Bandaríkjaforseti að ríkisstjórn Íraks og Íraksher haldi áfram að ná árangri í landinu.

Þá sagði Bush að tæpur helmingur liðsaukans, sem hann tilkynnti nýverið að myndi bætast við þann herafla Bandaríkjahers sem fyrir er í Írak, sé kominn til Bagdad.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert