Ýmis fyrirtæki, bæði stór og smá, eru nú farin að reyna hagnast á hinni svokölluðu „Grænu byltingu“ sem segja má að sé farin af stað víða um heim í kjölfar umræðna um loftlagsbreytingar.
Ýmis stórfyrirtæki eru nú farin að átta sig á þeirri staðreynd að það geti reynst arðbært að breyta gömlu mengandi framleiðsluaðferðum sínum.
Þá eru ný umhverfisvæn nýsköpunarfyrirtæki einnig farin skjóta upp kollinum og koma sér nú fyrir á þessum nýja markaði.