Öryggisráðið samþykkir refsiaðgerðir gegn Írönum

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á fundi sínum í dag að herða refsiaðgerðir sínar gegn Íran. Með þessu er öryggisráðið að sýna stjórnvöldum í Íran fram á að ekki verði setið hjá á meðan Íranar halda áfram auðgun úrans.

Allir fulltrúar í öryggisráðinu samþykktu að leggja bann á vopnaútflutning Írana og að frysta eigur þeirra 28 manna og samtaka sem koma að kjarnorku- og eldflaugaáætlun Írana.

I
I Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert