Snjóbrettamaður féll 100 metra og dó

Ástralskur snjóbrettaiðkandi lét lífið í Valais í svissnesku Ölpunum í dag, eftir 100 metra fall. Maðurinn var utan skíðabrauta og rann til á ís og hrapaði fram af brún. Í fyrradag lést maður á snjóbretti á sama stað, að sögn lögreglu á svæðinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert