Óvenjuleg mótmæli gegn byggingarframkvæmdum

00:00
00:00

Kín­versk hjón, sem búa í borg­inni Chongq­ing, neita að láta hús sitt af hendi þótt það standi á miðju svæði þar sem verk­tak­ar eru að und­ir­búa bygg­ingu nýrr­ar versl­un­ar­miðstöðvar. Hús hjón­anna, sem heita Yang Wu og Wu Phem, stend­ur á strýtu á miðju svæðinu en all­ir fyrr­um ná­grann­ar þeirra fluttu á brott eft­ir að þeir féllust á að hús þeirra yrðu tek­in eign­ar­námi og rif­in.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka