Varað við annasömu fellibyljatímabili

Fellibyljir valda árlega miklum usla við austurströnd Ameríku
Fellibyljir valda árlega miklum usla við austurströnd Ameríku AP

Sérfræðingar vara nú við því að fellibyljatímabilið vestanhafs gæti orðið annasamt, en sautján hitabeltisstormar eru að myndast, og telja veðurfræðingar að níu þeirra geti orðið að fellibyljum. Veðurfræðingar spáðu einnig öflugum fellibyljum á síðasta ári, en sú spá rættist ekki. Fimmtán fellibyljir gengu yfir árið 2005, sem var metár, þar á meðal fellibylurinn Katarina sem varð um 1.500 manns að bana.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka