Ótti vegna heilahimnubólgutilfella í Danmörku

Mikið annríki hefur verið hjá læknavaktinni í Kaupmannahöfn eftir að fréttir bárust af því að fjögur ungmenni hefðu látist af völdum heilahimnubólgu á undanförnum þremur vikum. Sömu sögu er að segja af læknavöktum víðar í Danmörku, svo sem á Jótlandi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert